fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020
433

Fundað um framtíð Pochettino – Ekki hvort heldur hvenær

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, og Daniel Levy, eigandi liðsins, funduðu um framtíð þess fyrrnefnda í vikunni.

The Telegraph fullyrðir þessar fregnir en gengi Tottenham hefur verið hræðilegt á tímabilinu.

Liðið komst í úrslit Meistaradeildarinnar á þessu ári en situr nú í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Samkvæmt Telegraph var rætt um framtíð félagsins og er spurningin aðallega hvenær Pochettino fer frekar en hvort hann fari.

Margir leikmenn eru sagðir vera að missa trúna á Argentínumanninum en það myndi kosta liðið 12,5 milljónir punda að reka hann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Willian kominn í Arsenal
433Sport
Í gær

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi
433Sport
Í gær

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru
433Sport
Fyrir 3 dögum

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí
433Sport
Fyrir 4 dögum

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik