fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Húðlatur Hazard

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 13:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Obi Mikel, fyrrum leikmaður Chelsea segir að Eden Hazard sé latasti maður sem hann hafi kynnst. Hazard nennir varla að æfa.

Hazard er oft gagnrýndur fyrir að vera of feitur, það gæti verið sökum þess að hann er latur á æfingum. Hazard er hjá Real Madrid í dag en hann og Mikel léku saman hjá Chelsea.

,,Hazard er latasti leikmaðurinn sem ég hef spilað með,“ sagði Mikel.

,,Hann hefur magnaða hæfileika, kannski ekki alveg eins og Messi en hann getur gert það sem hann vill.“

,,Hann vill ekki æfa of mikið, á meðan við vorum að taka auka að lokinni æfingu, þá stóð hann bara þarna. Hann var svo alltaf bestur á leikdegi. Þetta var magnað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi
433Sport
Í gær

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig