Föstudagur 06.desember 2019
433

Fatma og Kristjana til ÍBV – Erlendir leikmenn á leiðinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fatma Kara og Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz hafa gengið til liðs við ÍBV fyrir næsta tímabil í Pepsi Max-deildinni. Fatma hefur leikið hér á landi með HK/Víking en hún á að baki 35 landsleiki fyrir Tyrkland.

Kristjana kemur hinsvegar frá Breiðablik en hún á að baki 15 unglingalandsleiki og þykir mjög efnilegur leikmaður en hun hefur undanfarin ár spilað með Augnabliki í Inkasso og 2. deildinni.

ÍBV eru einnig búnar að semja við þýskan miðjumann og munu svo á næstu dögum undirrita samninga við tvo bandaríska leikmenn. ÍBV stefna að því að bæta við sig enn fleiri leikmönnum á næstu vikum.

Sonja Ruiz skrifaði undir samning um áframhaldandi starf sem nuddari liðsins.

Þá kemur einnig fram í fréttatilkynningunni frá ÍBV að Clara Sigurðardóttir er samningsbundin ÍBV út næsta leiktímabil. Eins og áður hefur komið fram er Andri Ólafssson þjálfari liðsins, Birkir Hlynsson aðstoðarþjálfari og Þorsteinn Magnússon verður markmannsþjálfari.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

McTominay: Allir elska Solskjær

McTominay: Allir elska Solskjær
433
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Brighton: Torreira byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Brighton: Torreira byrjar
433
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea gæti leitað til Rússlands

Chelsea gæti leitað til Rússlands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi finnst grátlegt að Mane hafi endað í fjórða sæti

Messi finnst grátlegt að Mane hafi endað í fjórða sæti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrt að hægt sé að fá norska undrabarnið mjög ódýrt í janúar

Fullyrt að hægt sé að fá norska undrabarnið mjög ódýrt í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strípalingur skutlaði skaufa sínum á bíla: Mikið fjaðrafok í Bítlaborginni

Strípalingur skutlaði skaufa sínum á bíla: Mikið fjaðrafok í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að Ísland mæti Póllandi í síðasta leik fyrir EM í sumar

Fullyrt að Ísland mæti Póllandi í síðasta leik fyrir EM í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjög umdeild forsíða kom út í dag: Barátta dökkra manna kallaður svartur föstudagur

Mjög umdeild forsíða kom út í dag: Barátta dökkra manna kallaður svartur föstudagur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Reyndi að þakka Terry fyrir leikinn – Labbaði særður burt

Sjáðu atvikið: Reyndi að þakka Terry fyrir leikinn – Labbaði særður burt