fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
433

Staðfestir áhuga á Bellerin

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alberto Botines, umboðsmaður Hector Bellerin, hefur staðfest það að lið á Ítalíu vilji fá bakvörðinn.

Bellerin hefur spilað með Arsenal allan sinn atvinnumannaferil en er þó hrifinn af hugmyndinni að spila á Ítalíu.

,,Eins og er þá er hann að einbeita sér að verkefnum félagsins,“ sagði Botines við Sky Sports.

,,Hann er að jafna sig af erfiðum meiðslum og komast í sitt gamla form. Honum líkar við Ítalíu, það er áhugi þaðan en ég get ekki nefnt liðið.“

,,Hann er með langan samning og það verður ekki auðvelt að taka hann frá Arsenal. Við sjáum hvernig það gengur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Í gær

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Í gær

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun