fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Ronaldo til í að fá Pogba

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, hefur gefið félaginu grænt ljós á að kaupa Paul Pogba.

Frá þessi greinir spænska blaðið El Desmarque en Pogba er oft orðaður við endurkomu til félagsins.

Frakkinn var frábær fyrir Juve áður en hann tók skrefið til Manchester á ný fyrir þremur árum.

Ronaldo er helsta stjarna Juve í dag og hefur hann tjáð félaginu að hann sé tilbúinn að spila með Pogba.

Frakkinn vill sjálfur komast burt frá Manchester á næsta ári en það verður líklega í sumar frekar en desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga