fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433

Svíþjóð tryggði sæti sitt á EM – Markaveisla í undankeppninni

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svíþjóð er búið að tryggja sér sæti í lokakeppni EM eftir leik við Rúmeníu í 9. leik riðlakeppninnar.

Tvö mörk voru gerð á heimavelli Rúmena og voru það Svíarnir sem gerðu þau bæði og fara áfram ásamt Spánverjum.

Það vantaði ekki mörkin í leikjum kvöldsins en Spánverjar skoruðu heil sjö mörk gegn Möltu í 7-0 sigri.

Danmörk er með annan fótinn í lokakeppnina en liðið vann á sama tíma 6-0 sigur á Gíbraltar.

Hér má sjá úrslit kvöldsins.

Spánn 7-0 Malta
1-0 Alvaro Morata
2-0 Santi Cazorla
3-0 Pau Torres
4-0 Pablo Sarabia
5-0 Dani Olmo
6-0 Gerard Moreno
7-0 Jesus Navas

Danmörk 6-0 Gíbraltar
1-0 Robin Skov
2-0 Christian Gytkjaer
3-0 Martin Braithwaite
4-0 Robin Skov
5-0 Christian Eriksen
6-0 Christian Eriksen

Rúmenía 0-2 Svíþjóð
0-1 Marcus Berg
0-2 Robin Quaison

Bosnía 0-3 Ítalía
0-1 Fancesco Aserbi
0-2 Lorenzo Insigne
0-3 Andrea Belotti

Sviss 1-0 Georgía
1-0 Cedric Itten

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum