fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Svíþjóð tryggði sæti sitt á EM – Markaveisla í undankeppninni

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svíþjóð er búið að tryggja sér sæti í lokakeppni EM eftir leik við Rúmeníu í 9. leik riðlakeppninnar.

Tvö mörk voru gerð á heimavelli Rúmena og voru það Svíarnir sem gerðu þau bæði og fara áfram ásamt Spánverjum.

Það vantaði ekki mörkin í leikjum kvöldsins en Spánverjar skoruðu heil sjö mörk gegn Möltu í 7-0 sigri.

Danmörk er með annan fótinn í lokakeppnina en liðið vann á sama tíma 6-0 sigur á Gíbraltar.

Hér má sjá úrslit kvöldsins.

Spánn 7-0 Malta
1-0 Alvaro Morata
2-0 Santi Cazorla
3-0 Pau Torres
4-0 Pablo Sarabia
5-0 Dani Olmo
6-0 Gerard Moreno
7-0 Jesus Navas

Danmörk 6-0 Gíbraltar
1-0 Robin Skov
2-0 Christian Gytkjaer
3-0 Martin Braithwaite
4-0 Robin Skov
5-0 Christian Eriksen
6-0 Christian Eriksen

Rúmenía 0-2 Svíþjóð
0-1 Marcus Berg
0-2 Robin Quaison

Bosnía 0-3 Ítalía
0-1 Fancesco Aserbi
0-2 Lorenzo Insigne
0-3 Andrea Belotti

Sviss 1-0 Georgía
1-0 Cedric Itten

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl