fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Einn launahæsti stjóri heims segir upp: ,,Veit að launin eru há, ég er búinn að segja upp“

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcelo Lippi hefur ákveðið að segja af sér sem landsliðsþjálfari Kína en hann staðfesti þetta í gær.

Kína tapaði 2-1 gegn Sýrlandi í gær og ákvað Lippi í kjölfarið að segja af sér eftir dapra frammistöðu.

Lippi var einn hæst launahæsti stjóri heims en hann var landsliðsþjálfari landsins í þrjú ár.

Ítalinn er þekktastur fyrir það að þjálfa ítalska landsliðið sem vann HM árið 2006.

,,Ég vil ekki tala um þennan leik. Mín árslaun eru gríðarlega há,“ sagði Lippi.

,,Ég tek þetta tap alveg á mig. Nú gef ég það út að ég sé búinn að segja upp störfum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona