fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Einn launahæsti stjóri heims segir upp: ,,Veit að launin eru há, ég er búinn að segja upp“

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcelo Lippi hefur ákveðið að segja af sér sem landsliðsþjálfari Kína en hann staðfesti þetta í gær.

Kína tapaði 2-1 gegn Sýrlandi í gær og ákvað Lippi í kjölfarið að segja af sér eftir dapra frammistöðu.

Lippi var einn hæst launahæsti stjóri heims en hann var landsliðsþjálfari landsins í þrjú ár.

Ítalinn er þekktastur fyrir það að þjálfa ítalska landsliðið sem vann HM árið 2006.

,,Ég vil ekki tala um þennan leik. Mín árslaun eru gríðarlega há,“ sagði Lippi.

,,Ég tek þetta tap alveg á mig. Nú gef ég það út að ég sé búinn að segja upp störfum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust