Föstudagur 06.desember 2019
433

Atli fyrsti leikmaðurinn sem Mikael sækir í Njarðvík

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsti leikmaðurinn til að ganga til liðs við Njarðvík á þessu undirbúningstímabili er Atli Freyr Ottesen Pálsson frá Víði.

Atli Freyr lék með Njarðvík árin 2017 og 2018 og á að baki alls 35 leiki og skorað 8 mörk í þeim.

Mikael Nikulásson tók við Njarðvík á dögunum en liðið féll úr 1. deildinni í sumar.

Atli er fyrsti leikmaðurinn sem Mikael sækir til félagsins en von er á frekari liðsstyrk á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kemur sínum manni til varnar sem þurfti að kúka þegar leikurinn stóð sem hæst

Kemur sínum manni til varnar sem þurfti að kúka þegar leikurinn stóð sem hæst
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Everton á leið í viðræður við stjóra sem fáir þekkja

Everton á leið í viðræður við stjóra sem fáir þekkja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrða að United muni reyna að sannfæra Eriksen um að koma

Fullyrða að United muni reyna að sannfæra Eriksen um að koma
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinberar ógeðsleg skilaboð sem hann fékk: Orð sem enginn á að nota

Opinberar ógeðsleg skilaboð sem hann fékk: Orð sem enginn á að nota
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessi eru líklegastir til að taka við sem stjóri Gylfa og félaga

Þessi eru líklegastir til að taka við sem stjóri Gylfa og félaga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Öskuillur Özil lét alla heyra það

Sjáðu myndirnar: Öskuillur Özil lét alla heyra það
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki gerst hjá Arsenal síðan 1977

Ekki gerst hjá Arsenal síðan 1977
433
Fyrir 20 klukkutímum

Schmeichel segir Solskjær að leita til Tottenham

Schmeichel segir Solskjær að leita til Tottenham
433
Fyrir 21 klukkutímum

Hazard gæti misst af stórleiknum

Hazard gæti misst af stórleiknum