fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Ætlaði að drepa liðsfélaga sinn hjá Liverpool

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hefur ekki alltaf verið aðdáandi framherjans Luis Suarez.

Suarez var ein af stjörnum Liverpool er Henderson kom þangað 20 ára gamall og var ekki auðvelt að æfa með Úrúgvæanum.

,,Á þessum tíma þá var ég ungur leikmaður og það voru hlutir sem Luis gerði á æfingum sem mér líkaði ekki við,“ sagði Henderson.

,,Mér leið eins og væri ekki nógu góður til að vera í sama liðinu á æfingum. Hann lyfti upp höndum og sagði ‘hvað í fjandanum er hann að gera’ eins og ég ætti ekki heima þarna.“

,,Það særði mig mikið. Hann gerði það þrisvar og á endanum þá sprakk ég og var tilbúinn að drepa hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni