fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Baldur Sigurðsson í FH

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 19:54

Baldur Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baldur Sigurðsson er genginn í raðir FH en hann kemur til félagsins á frjálsri sölu frá Stjörnunni.

Miðjumaðurinn var orðaður við FH síðustu daga og hefur hann nú gert eins árs langan samning í Garðabæ.

Tilkynning FH:

Baldur Sigurðsson hefur skrifað undir samning við FH sem gildir út tímabilið 2020.

Hann kemur til FH frá Stjörnunni þar sem hann hefur spilað frá árinu 2016, hann spilað einnig með KR, Keflavík og Völsungi hér á landi ásamt því að hafa spilað í atvinnumennsku hjá Bryne FK og SønderjyskE.

Baldur hefur spilað 377 deildar – og bikarleiki á Íslandi og skorað í þeim 95 mörk ásamt því að hafa spilað 40 Evrópuleiki og skorað í þeim 5 mörk.

Hann er margfaldur Íslands – og bikarmeistari og mun reynsla hans nýtast FH liðinu á komandi tímabili. Við bjóðum Baldur velkominn í Kaplakrika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“