fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433Sport

Klopp: Ég er ekki trúður

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, sá sína menn vinna Manchester City 3-1 á heimavelli í dag.

Það var mikið fagnað á Anfield eftir leik og eins og venjulega þá var klappað fyrir liðinu eftir sigurinn.

Klopp fagnaði með stuðningsmönnum í leikslok og klappaði fyrir þeim til að þakka fyrir stuðning.

Myndatökumaður Sky Sports bað Klopp um að fagna meira og vildi sjá hann æstari.

Þeir löbbuðu saman að hliðarlínunni en Klopp sagði við tökumanninn: ‘Ég er ekki trúður’ eftir þessa beiðni.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birtir myndband eftir innbrot í bifreið sína um helgina – Var hótað með skotvopni fyrir nokkrum mánuðum

Birtir myndband eftir innbrot í bifreið sína um helgina – Var hótað með skotvopni fyrir nokkrum mánuðum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vakti athygli að ung kærasta hans og barnið mætti til að fagna með

Vakti athygli að ung kærasta hans og barnið mætti til að fagna með
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítalirnir reyna áfram og vonast til að Liverpool samþykki tilboð fyrir lok mánaðar

Ítalirnir reyna áfram og vonast til að Liverpool samþykki tilboð fyrir lok mánaðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu ógeðslegt atvik sem hefur vakið mikla reiði – Búið að handtaka leikmanninn

Sjáðu ógeðslegt atvik sem hefur vakið mikla reiði – Búið að handtaka leikmanninn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heldur starfinu í bili – Funduðu um stöðu mála í gær

Heldur starfinu í bili – Funduðu um stöðu mála í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband af Trent fer eins og eldur um sinu

Myndband af Trent fer eins og eldur um sinu