fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433

Guardiola hefur aldrei byrjað eins illa

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur aldrei byrjað tímabil eins illa og á þessu ári.

Þetta varð ljóst eftir tap City gegn Liverpool í dag en það síðarnefnda vann 3-1 heimasigur.

City vann Englandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð en er í fjórða sæti þessa stundina, níu stigum á eftir Liverpool.

Guardiola hefur náð flottum árangri á sínum ferli en hann hefur einnig þjálfað Barcelona og Bayern Munchen.

City er aðeins með 25 stig eftir 12 leiki og hefur Guardiola aldrei byrjað tímabil eins illa í sögunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var stemningin í búningsklefa Real Madrid eftir hörmungarnar í gær

Svona var stemningin í búningsklefa Real Madrid eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðar Örn opnar sig um áfengis- og spilafíkn – „Ég missti stjórnina“

Viðar Örn opnar sig um áfengis- og spilafíkn – „Ég missti stjórnina“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Markmiðin hjá einum besta leikmanni Arsenal opinberuð – Setti þau upp á vegg heima hjá sér

Markmiðin hjá einum besta leikmanni Arsenal opinberuð – Setti þau upp á vegg heima hjá sér
433Sport
Í gær

City ætlar að láta til skara skríða en símtöl berast frá Þýskalandi

City ætlar að láta til skara skríða en símtöl berast frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland