fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Guardiola: Ég óska dómurunum til hamingju

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var öskuillur í kvöld eftir 3-1 tap gegn Liverpool.

Guardiola vildi fá tvær vítaspyrnur í leiknum en hann fékk ekki ósk sína uppfyllta.

Hann var spurður út í frammistöðu dómarana í kvöld og neitaði helst að tjá sig.

,,Spurðu dómarann, ekki spyrja mig. Spurðu Mike Riley og þessa menn í VAR-herberginu,“ sagði Guardiola.

,,Ég vil tala um okkar frammistöðu, hún var svo góð.“

Guardiola var svo spurður út í hvort ummæli hans í leikslok hafi verið í kaldhæðni. Hann sagði: ‘Takk æðislega’ við Michael Oliver dómara leiksins.

,,Alls ekki. Ég óska þeim til hamingju,“ var svar Spánverjans.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Wolves marði sigur á Leeds

Wolves marði sigur á Leeds
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrsta stig Burnley kom í markalausu jafntefli

Fyrsta stig Burnley kom í markalausu jafntefli
433Sport
Í gær

Enn eitt áfallið fyrir Klopp?

Enn eitt áfallið fyrir Klopp?
433Sport
Í gær

Reiður eftir subbulega orðaskipti – „Farðu og eigðu við sjálfan þig tíkarsonur“

Reiður eftir subbulega orðaskipti – „Farðu og eigðu við sjálfan þig tíkarsonur“
433Sport
Í gær

Segir að samkeppnin hafi breytt honum í skrímsli – „Ég varð líkamlega veikur“

Segir að samkeppnin hafi breytt honum í skrímsli – „Ég varð líkamlega veikur“