Laugardagur 07.desember 2019
433Sport

Adams ekki hrifinn af einum leikmanni Arsenal – Vill ekki sjá hann í liðinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 12:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Adams, goðsögn Arsenal, er ekki mikill aðdáandi Rob Holding miðað við ummæli hans í gær.

Adams tjáði sig fyrir leik Arsenal og Leicester en Holding var einn af þremur miðvörðum þess fyrrnefnda.

Adams vill ekki sjá Holding í byrjunarliðinu en Arsenal endaði á því að tapa leiknum, 2-0.

,,Mér líkar við byrjunarliðið í dag fyrir utan Rob Holding,“ sagði Adams.

,,Þeir spila með þrjá til baka og vonandi þá verður varnarframmistaðan góð.“

,,George Graham sagði alltaf að ef þú átt ekki tvo góða varnarmenn, notaðu þá þrjá.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Milner opinn fyrir öllu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ögmundur skráði sig í sögubækurnar í Grikklandi

Ögmundur skráði sig í sögubækurnar í Grikklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klopp ver ákvörðunina: ,,Erum ekki í FIFA eða PlayStation“

Klopp ver ákvörðunina: ,,Erum ekki í FIFA eða PlayStation“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að leikmaður Liverpool hafi verið bálreiður gegn Everton: ,,Nú er hann eigingjarn framherji“

Segir að leikmaður Liverpool hafi verið bálreiður gegn Everton: ,,Nú er hann eigingjarn framherji“
433Sport
Í gær

Kemur sínum manni til varnar sem þurfti að kúka þegar leikurinn stóð sem hæst

Kemur sínum manni til varnar sem þurfti að kúka þegar leikurinn stóð sem hæst
433Sport
Í gær

Everton á leið í viðræður við stjóra sem fáir þekkja

Everton á leið í viðræður við stjóra sem fáir þekkja