fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433

Öruggt hjá Chelsea gegn Palace

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 14:25

Tomori fagnar í leik með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea 2-0 Crystal Palace
1-0 Tammy Abraham(53′)
2-0 Christian Pulisic(79′)

Chelsea vann öruggan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Crystal Palace á heimavelli.

Það var aðeins eitt lið á vellinum á Stamford Bridge og voru það heimamenn i Chelsea.

Tammy Abraham gerði fyrsta mark þeirra bláklæddu og skoraði Bandaríkjamaðurinn Christian Pulisic það seinna.

Palace átti nánast engin tækifæri í leiknum en Chelsea hefði hæglega getað bætt við mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla
433Sport
Í gær

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli
433Sport
Í gær

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð