fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Gummi Tóta sagður vera á förum – Gæti samið við gott lið

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Þórarinsson er á förum frá liði Norrkoping í Svíþjóð miðað við frétt Expressen.

Guðmundur er 27 ára gamall en hann hefur staðið sig vel með Norrkoping og spilar nánast alla leiki.

Sænska úrvalsdeildin er búin í bili og gæti Guðmundur verið á leiðinni til Hollands í janúarglugganum.

Expressen segir að Heerenveen þar í landi hafi mikinn áhuga á Guðmundi en önnur lið eru einnig áhugasöm.

Heerenveen er þó eina liðið sem er nafngreint að svo stöddu en þar hafa margir Íslendingar spilað.

Guðmundur hefur verið í atvinnumennsku síðan 2013 og á að baki leiki fyrir Sarpsborg, Nordsjælland, Rosenborg og Norrkoping.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Í gær

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi