fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

John Andrew ráðinn þjálfari Víkings

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Vikings hefur ráðið John Henry Andrew sem þjálfara meistaraflokks kvenna, sem spilar í Inkasso-deildinni á næsta tímabili.

John fær það mikilvæga verkefni að byggja upp nýjan meistaraflokk kvenna í knattspyrnu hjá félaginu. Víkingur ætlar sér stóra hluti í íslenskri kvennaknattspyrnu í framtíðinni enda hefur félagið á að skipa afar sterkum og efnilegum yngri flokkum í kvennaknattspyrnu.

John þjálfaði meistaraflokk kvenna hjá Aftureldingu í efstu deild til margra ára, en tvö síðustu árin var hann hjá Völsungi og kom meistaraflokki þeirra upp í Inkosso deild á síðasta tímabili. John hefur reynslu að starfa á alþjóðlegum vettvangi en hann starfaði meðal annars fyrir alþjóðlegu akademíunni hjá Liverpool.

John er með UEFA Á þjálfara gráðu og stefnir á að ljúka UEFA pro gráðu í upphaf næsta árs. Hann er einnig með háskólagráðu í íþróttafræðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins