fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

John Andrew ráðinn þjálfari Víkings

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Vikings hefur ráðið John Henry Andrew sem þjálfara meistaraflokks kvenna, sem spilar í Inkasso-deildinni á næsta tímabili.

John fær það mikilvæga verkefni að byggja upp nýjan meistaraflokk kvenna í knattspyrnu hjá félaginu. Víkingur ætlar sér stóra hluti í íslenskri kvennaknattspyrnu í framtíðinni enda hefur félagið á að skipa afar sterkum og efnilegum yngri flokkum í kvennaknattspyrnu.

John þjálfaði meistaraflokk kvenna hjá Aftureldingu í efstu deild til margra ára, en tvö síðustu árin var hann hjá Völsungi og kom meistaraflokki þeirra upp í Inkosso deild á síðasta tímabili. John hefur reynslu að starfa á alþjóðlegum vettvangi en hann starfaði meðal annars fyrir alþjóðlegu akademíunni hjá Liverpool.

John er með UEFA Á þjálfara gráðu og stefnir á að ljúka UEFA pro gráðu í upphaf næsta árs. Hann er einnig með háskólagráðu í íþróttafræðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR