fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Wenger segir að verkefni Emery sé auðveldara

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, telur að Unai Emery sé að upplifa auðveldari tíma hjá félaginu en hann sjálfur.

Wenger var látinn fara frá Arsenal síðasta sumar og tók Emery við keflinu af honum.

Wenger segir að það sé ekki sama pressa á Emery og að það sé nóg fyrir hann að koma liðinu í Meistaradeildina.

,,Hvert einasta ár þá vildi fólk sjá eitthvað meira. Það er það sem ég upplifði hjá Arsenal,“ sagði Wenger.

,,Við vorum í topp fjórum 2 ár í röð en á endanum þá var það ekki nóg. Í dag þá eru allir ánægðir ef þú kemst í Meistaradeildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum