fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Nefbraut harðhaus liðsins á æfingu – Var bara krakki í skóla

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fikayo Tomori, varnarmaður Chelsea, segist hafa nefbrotið Diego Costa, fyrrum framherja liðsins, á æfingu árið 2016.

Costa þurfti að spila með grímu í smá tíma en það var eftir að hann hafði skallað Tomori á æfingu er sá síðarnefndi var í akademíu Chelsea.

,,Ég var ennþá í skólanum og ég vissi ekki að ég hefði gert þetta á æfingu,“ sagði Tomori.

,,Þetta var slys. Við fórum báðir upp í skallabolta og ég þurfti að skalla boltann aftur og hann reyndi að skora.“

,,Hann skallaði hnakkann á mér og nefbrotnaði. Ég vissi ekki af þessu fyrr en daginn eftir og þá var þetta í öllum blöðum.“

,,Ég fékk mörg skilaboð þar sem fólk hélt að ég hefði gert þetta viljandi. Það var mest megnis grín. Hann sparkaði ekkert í mig eftir þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta