fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
433

Nefbraut harðhaus liðsins á æfingu – Var bara krakki í skóla

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fikayo Tomori, varnarmaður Chelsea, segist hafa nefbrotið Diego Costa, fyrrum framherja liðsins, á æfingu árið 2016.

Costa þurfti að spila með grímu í smá tíma en það var eftir að hann hafði skallað Tomori á æfingu er sá síðarnefndi var í akademíu Chelsea.

,,Ég var ennþá í skólanum og ég vissi ekki að ég hefði gert þetta á æfingu,“ sagði Tomori.

,,Þetta var slys. Við fórum báðir upp í skallabolta og ég þurfti að skalla boltann aftur og hann reyndi að skora.“

,,Hann skallaði hnakkann á mér og nefbrotnaði. Ég vissi ekki af þessu fyrr en daginn eftir og þá var þetta í öllum blöðum.“

,,Ég fékk mörg skilaboð þar sem fólk hélt að ég hefði gert þetta viljandi. Það var mest megnis grín. Hann sparkaði ekkert í mig eftir þetta.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ágúst gerði þriggja ára samning við Gróttu: Gummi Steinars fylgir honum

Ágúst gerði þriggja ára samning við Gróttu: Gummi Steinars fylgir honum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Atli Sveinn vonar að fólkið í Garðabæ eyði sér ekki úr símaskránni: „Vonandi held ég sambandinu við þau sem lengst“

Atli Sveinn vonar að fólkið í Garðabæ eyði sér ekki úr símaskránni: „Vonandi held ég sambandinu við þau sem lengst“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fylkir staðfestir ráðningu á Atla og Ólafi – Ólafur Ingi aðstoðar þá

Fylkir staðfestir ráðningu á Atla og Ólafi – Ólafur Ingi aðstoðar þá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona hefur magnaður Kolbeinn jafnað markamet Eiðs Smára

Svona hefur magnaður Kolbeinn jafnað markamet Eiðs Smára
433
Fyrir 12 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Manchester United gegn Liverpool?

Verður þetta byrjunarlið Manchester United gegn Liverpool?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hannes: Þetta eyðilagði alveg daginn

Hannes: Þetta eyðilagði alveg daginn