Þriðjudagur 19.nóvember 2019
433

Vantaði fimm mikilvæga leikmenn á æfingu United í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vantaði talsvert af stórum nöfnum á æfingu Manchester United í dag en liðið mætir Partizan Belgrad á morgun.

Liðið heldur til Serbíu síðar í dag en David De Gea mætti ekki á æfinguna í dag, hann hefur verið að glíma við meiðsli.

Paul Pogba, Luke Shaw, Nemanja Matic og Axel Tuanzebe voru allir fjarverandi vegna meiðsla.

Jesse Lingard leikmaður liðsins var mættur aftur til æfinga en hann hefur misst af síðustu leikjum.

United er með fjögur stig eftir tvo leiki í Evrópudeildinni en heldur til Serbíu síðar í dag og reynir að sækja þrjú stig þangað á morgun.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Henry viðurkennir erfiðleika: ,,Allir gera mistök“

Henry viðurkennir erfiðleika: ,,Allir gera mistök“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir að enginn vilji mæta liðinu sínu

Segir að enginn vilji mæta liðinu sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar leggur til að þessi taki við af Hamren ef hann kemur Íslandi ekki á EM

Hjörvar leggur til að þessi taki við af Hamren ef hann kemur Íslandi ekki á EM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu bakpokann sem Manchester United selur á 70 þúsund

Sjáðu bakpokann sem Manchester United selur á 70 þúsund
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lennon hellir olíu á eldinn með færslu sinni: „Stóri strákurinn að leita að laununum mínum“

Lennon hellir olíu á eldinn með færslu sinni: „Stóri strákurinn að leita að laununum mínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 150 milljónir í boði

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 150 milljónir í boði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er með ráð fyrir leikmenn Arsenal – Þetta eiga þeir að segja við Emery

Er með ráð fyrir leikmenn Arsenal – Þetta eiga þeir að segja við Emery
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo slekkur í sögusögnunum: ,,Ég skil af hverju hann gerði þetta“

Ronaldo slekkur í sögusögnunum: ,,Ég skil af hverju hann gerði þetta“