fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool ásakaðir um rasisma: Sjáðu borðann sem þeir mættu með – Nakinn leikmaður liðsins

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 20:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool eru í veseni þessa stundina eftir borða sem þeir mættu með til Belgíu í kvöld.

Liverpool spilar við Genk þessa stundina í Meistaradeildinni en staðan er 1-0 fyrir þeim ensku.

Divock Origi spilar með Liverpool en hann er á varamannabekknum. Hann er frá Belgíu og er uppalinn hjá Genk.

Borðinn sem hengdur var upp í kvöld er heldur ógeðslegur en þar má sjá nakinn Origi.

Getnaðarlimur Origi var stækkaður verulega á myndinni og þykir það vera rasismi. Þeir Romelu Lukaku og Marvelous Nakamba hafa orðið fyrir því sama á ferlinum.

Ljóst er að félagið gæti átt von á refsingu frá UEFA en mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
433Sport
Í gær

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Í gær

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim