fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433

Solskjær svarar Keane: ,,Hann kemur sér beint að efninu“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur svarað ummælum Roy Keane sem hann lét falla um helgina.

Keane gaf það út eftir leik við Liverpool að United ætti að ná í Harry Kane frá Tottenham og það strax.

Kane er einn besti sóknarmaður heims en hann hefur raðað inn mörkum fyrir Tottenham í nokkur ár.

,,Roy kemur sér beint að efninu er það ekki? Það eru leikmenn eins og Kane og Lewandowski þarna úti,“ sagði Solskjær.

,,Okkar leikmenn eru öðruvísi en mér líkar við einhvern sem getur nýtt hálffærin og hann er einn sá besti í því en spilar fyrir Tottenham.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Í gær

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn kveður Víking

Fyrirliðinn kveður Víking