Föstudagur 22.nóvember 2019
433Sport

Sjáðu sturlað mark Oxlade-Chamberlain í kvöld – Ótrúleg tækni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 20:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Oxlade-Chamberlain skoraði tryllt mark í kvöld er Liverpool mætti Genk í Meistaradeildinni.

Liverpool er að vinna 2-0 í Belgíu þessa stundina og skoraði miðjumaðurinn bæði mörkin.

Seinna mark hans var ótrúlegt en hann átti þá utanfótar skot semk fór í slá og inn.

Markvörður Genk átti aldrei möguleika þó að skotið hafi ekki verið það fast.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho sendi Kane smáskilaboð: „Þú ert besti framherji í heimi“

Mourinho sendi Kane smáskilaboð: „Þú ert besti framherji í heimi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Örlög Íslands koma í ljós snemma á morgun

Örlög Íslands koma í ljós snemma á morgun
433Sport
Í gær

Mourinho fær ekki krónu í janúar

Mourinho fær ekki krónu í janúar
433Sport
Í gær

Mourinho kennir Chelsea og United um: ,,Þessi akademía framleiðir alltaf leikmenn fyrir aðalliðið“

Mourinho kennir Chelsea og United um: ,,Þessi akademía framleiðir alltaf leikmenn fyrir aðalliðið“