Þriðjudagur 12.nóvember 2019
433Sport

Sjáðu höllina sem FH opnar um helgina: Kostaði 800 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH mun um helgina opna nýtt knattspyrnuhús sem félagið hefur verið að reisa, með styrk frá hinu opinbera.

Húsið var byggt fyrir 800 milljónir sem ku vera ágætlega sloppið miðað við kostnað á svona húsum. Þessu heldur Viðar Halldórsson, formaður FH fram á Twitter.

,,Byggt af Fimleikafélaginu 800 millur, byggt af hinu opinbera 1.200 millur,“ skrifar Viðar á Twitter en hann birti mynd af húinu.

Húsið er í fullri stærð en fyrir er FH með tvö minni knattspyrnuhús á svæði sínu, óhætt er að fullyrða að um er að ræða flottasta knattspyrnusvæði landsins.

,,Það gerist hvorki glæsilegra né hagkvæmara, Skessan.,“ skrifar Viðar en nafnið á höllinni er Skessan.

Mynd af henni má sjá hér að neðan.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Íslendingar kalla Sterling kuntu, pissudúkku og rasshaus: Ottó kallar eftir því að fólk fyrirgefi

Íslendingar kalla Sterling kuntu, pissudúkku og rasshaus: Ottó kallar eftir því að fólk fyrirgefi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjölmiðlamönnum bannað að spyrja Kolbein út í sögusagnir um handtöku

Fjölmiðlamönnum bannað að spyrja Kolbein út í sögusagnir um handtöku
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo fær enga refsingu fyrir ófagmannlega hegðun

Ronaldo fær enga refsingu fyrir ófagmannlega hegðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Missir Aubameyang bandið? – Hafa áhyggjur af sambandi hans og YouTube stjörnu

Missir Aubameyang bandið? – Hafa áhyggjur af sambandi hans og YouTube stjörnu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varð fyrir rasisma og labbaði grátandi burt: ,,Ég var hjálparlaus“

Varð fyrir rasisma og labbaði grátandi burt: ,,Ég var hjálparlaus“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Baldur Sigurðsson í FH
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liðsfélagi Gylfa ætlar ekki að gera sömu mistökin aftur: Telur öruggt að Tyrkir vinni Ísland

Liðsfélagi Gylfa ætlar ekki að gera sömu mistökin aftur: Telur öruggt að Tyrkir vinni Ísland
433Sport
Í gær

Verður þetta næsti stjóri Gylfa hjá Everton?

Verður þetta næsti stjóri Gylfa hjá Everton?
433Sport
Í gær

Brjálaður Ronaldo yfirgaf leikvanginn áður en leikurinn var á enda

Brjálaður Ronaldo yfirgaf leikvanginn áður en leikurinn var á enda
433Sport
Í gær

Fullyrða að Baldur Sig sé á leið í FH: Er Pétur Viðarsson að hætta?

Fullyrða að Baldur Sig sé á leið í FH: Er Pétur Viðarsson að hætta?