fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
433Sport

Sjáðu höllina sem FH opnar um helgina: Kostaði 800 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH mun um helgina opna nýtt knattspyrnuhús sem félagið hefur verið að reisa, með styrk frá hinu opinbera.

Húsið var byggt fyrir 800 milljónir sem ku vera ágætlega sloppið miðað við kostnað á svona húsum. Þessu heldur Viðar Halldórsson, formaður FH fram á Twitter.

,,Byggt af Fimleikafélaginu 800 millur, byggt af hinu opinbera 1.200 millur,“ skrifar Viðar á Twitter en hann birti mynd af húinu.

Húsið er í fullri stærð en fyrir er FH með tvö minni knattspyrnuhús á svæði sínu, óhætt er að fullyrða að um er að ræða flottasta knattspyrnusvæði landsins.

,,Það gerist hvorki glæsilegra né hagkvæmara, Skessan.,“ skrifar Viðar en nafnið á höllinni er Skessan.

Mynd af henni má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“
433Sport
Í gær

Síminn sektaður um 500 milljónir vegna enska boltans

Síminn sektaður um 500 milljónir vegna enska boltans
433Sport
Í gær

Íslandsvinur grætur eftir hrottalegan atburð og óttast að faðir sinn verði myrtur

Íslandsvinur grætur eftir hrottalegan atburð og óttast að faðir sinn verði myrtur
433Sport
Í gær

Móðir Neymar hoppar aftur upp í rúm með unga drengnum

Móðir Neymar hoppar aftur upp í rúm með unga drengnum
433Sport
Í gær

Verðmætustu félög í heimi: United í öðru sæti en Liverpool í fimmta

Verðmætustu félög í heimi: United í öðru sæti en Liverpool í fimmta
433Sport
Í gær

Segir erfitt að fá menn til að ræða fjárhagserfiðleika: „Ég vil gera það fyrir opnum dyrum“

Segir erfitt að fá menn til að ræða fjárhagserfiðleika: „Ég vil gera það fyrir opnum dyrum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru ljótustu treyjurnar sem Manchester United hefur notað

Þetta eru ljótustu treyjurnar sem Manchester United hefur notað