Föstudagur 22.nóvember 2019
433Sport

Er hann einn af fimm bestu leikmönnum heims?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, hefur hrósað Raheem Sterling, leikmanni Manchester City.

Sterling skoraði þrennu í 5-1 sigri á Atalanta í Meistaradeildinni í gær og er einn af fimm bestu leikmönnum heims að sögn Ferdinand.

,,Við eigum ekki mikið fleiri orð til að hrósa honum. Hann er ungur enskur leikmaður sem spilar marga leiki,“ sagði Ferdinand.

,,Hann er ennþá að bæta sig og er að sýna meira en áður. Hann er með markanef og kemst í ákveðnar stöður.“

,,Hann er einn af fimm bestu leikmönnum heims í dag. Klárlega! Mér er alveg sama hvern þú nefnir, það er ómögulegt að stöðva hann.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrðir að ekki nokkur maður sé betri fyrir United en Solskjær

Fullyrðir að ekki nokkur maður sé betri fyrir United en Solskjær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að ráða Pochettino til starfa

Bayern hefur áhuga á að ráða Pochettino til starfa
433Sport
Í gær

Stærsta blaðið hakkar Bale í sig: Virðingaleysi, rangt og óþakklátur

Stærsta blaðið hakkar Bale í sig: Virðingaleysi, rangt og óþakklátur
433Sport
Í gær

Segja að Aubameyang sé að bíða – Fær hann þetta símtal?

Segja að Aubameyang sé að bíða – Fær hann þetta símtal?
433Sport
Í gær

Kane sendir Pochettino hjartnæm skilaboð: Er að missa vin sinn – ,,Ævinlega þakklátur“

Kane sendir Pochettino hjartnæm skilaboð: Er að missa vin sinn – ,,Ævinlega þakklátur“
433Sport
Í gær

Ferskt blóð fylgir með Mourinho – Margar breytingar

Ferskt blóð fylgir með Mourinho – Margar breytingar