Mánudagur 17.febrúar 2020
433Sport

Er hann einn af fimm bestu leikmönnum heims?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, hefur hrósað Raheem Sterling, leikmanni Manchester City.

Sterling skoraði þrennu í 5-1 sigri á Atalanta í Meistaradeildinni í gær og er einn af fimm bestu leikmönnum heims að sögn Ferdinand.

,,Við eigum ekki mikið fleiri orð til að hrósa honum. Hann er ungur enskur leikmaður sem spilar marga leiki,“ sagði Ferdinand.

,,Hann er ennþá að bæta sig og er að sýna meira en áður. Hann er með markanef og kemst í ákveðnar stöður.“

,,Hann er einn af fimm bestu leikmönnum heims í dag. Klárlega! Mér er alveg sama hvern þú nefnir, það er ómögulegt að stöðva hann.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Stamford Bridge í kvöld

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Stamford Bridge í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir dóttur sína vera með Icardi vegna þess að hann er ríkur

Segir dóttur sína vera með Icardi vegna þess að hann er ríkur
433Sport
Í gær

Lögreglumaður sakaður um hrottalega árás í miðbænum í nótt – Er knattspyrnumaður

Lögreglumaður sakaður um hrottalega árás í miðbænum í nótt – Er knattspyrnumaður
433Sport
Í gær

Sarri segir Klopp misskilja: ,,Einn gáfaðasti og fyndnasti maður sem ég hef kynnst“

Sarri segir Klopp misskilja: ,,Einn gáfaðasti og fyndnasti maður sem ég hef kynnst“