fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Markaveisla í Meistaradeildinni: Ensku liðin skoruðu fimm – Juventus slapp

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensku liðin voru í stuði í Meistaradeild Evrópu í kvöld en fyrri umferð riðlakeppninnar fór fram.

Bæði Tottenham og Manchester City unnu örugga sigra og skoruðu fimm mörk á heimavelli gegn sínum andstæðingum.

Raheem Sterling var frábær fyrir City en hann gerði þrennu gegn ítalska liðinu Atalanta.

Juventus slapp með skrekkinn gegn Lokomotiv Moskvu á heimavelli. Paulo Dybala kom liðinu til bjargar undir lokin í 2-1 sigri.

Real Madrid vann sterkan sigur í Tyrklandi þar sem Toni Kroos skoraði eina markið gegn Galatasaray.

Fleiri leikir fóru fram og hér má sjá úrslitin.

Manchester City 5-1 Atalanta
0-1 Ruslan Malinovsky(víti, 28′)
1-1 Sergio Aguero(34′)
2-1 Sergio Aguero(víti, 38′)
3-1 Raheem Sterling(58′)
4-1 Raheem Sterling(64′)
5-1 Raheem Sterling(69′)

Tottenham 5-0 Red Star
1-0 Harry Kane(9′)
2-0 Son Heung-Min(16′)
3-0 Son Heung-Min(44′)
4-0 Erik Lamela(57′)
5-0 Harry Kane(72′)

Galatasaray 0-1 Real Madrid
0-1 Toni Kroos(18′)

Juventus 2-1 Lokomotiv Moskva
0-1 Aleksey Miranchuk(30′)
1-1 Paulo Dybala(77′)
2-1 Paulo Dybala(79′)

Club Brugge 0-5 PSG
0-1 Mauro Icardi(7′)
0-2 Kylian Mbappe(61′)
0-3 Mauro Icardi(63′)
0-4 Kylian Mbappe(79′)
0-5 Kylian Mbappe(83′)

Olympiakos 2-3 Bayern Munchen
1-0 Youseff El Arabi(23′)
1-1 Robert Lewandowski(34′)
1-2 Robert Lewandowski(62′)
1-3 Corentin Tolisso(75′)
1-2 Guilherme(79′)

Atletico Madrid 1-0 Bayer Leverkusen
1-0 Alvaro Morata(78′)

Shakhtar 2-2 Dinamo Zagreb
1-0 Evgen Konoplyanka(16′)
1-1 Dani Olmo(25′)
1-2 Mislav Orsic(víti, 60′)
2-2 Dodo(75′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“