fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
433Sport

Sheffield United lagði Arsenal

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2019 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheffield United 1-0 Arsenal
1-0 Lys Mousset(30′)

Arsenal tapaði óvænt í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið heimsótti nýliða Sheffield United.

Sheffield komst yfir eftir 30 mínútur en Lys Mousset skoraði þá sem reyndist eina mark leiksins.

Arsenal var mun meira með boltann í leiknum en tókst ekki að skapa sér mikið gegn þéttri vörn heimamanna.

Sheffield lyfti sér upp í 9. sæti deildarinnar með sigrinum en Arsenal er í því fimmta, tíu stigum á eftir toppliði Liverpool.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Táningurinn farinn frá Manchester United – Lampard kannast ekki við neitt

Táningurinn farinn frá Manchester United – Lampard kannast ekki við neitt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tekur við sama liðinu í sjötta sinn

Tekur við sama liðinu í sjötta sinn
433Sport
Í gær

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum
433Sport
Í gær

Logi Tómasson í FH

Logi Tómasson í FH