Þriðjudagur 12.nóvember 2019
433

Giroud hefur rétt fyrir sér – Ætti ekki að vera sáttur

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud ætti að vera að íhuga framtíð sína hjá Chelsea segir Frank Lampard, stjóri liðsins.

Giroud fær lítið að spila hjá Chelsea þessa stundina og hefur gefið það út að hann gæti þurft að færa sig um set.

,,Hann ætti ekki að vera ánægður og sætta sig við að spila ekki neitt,“ sagði Lampard.

,,Það er það sem góðir leikmenn gera. Ég hef sagt það við Oli að hann muni spila mínútur og að hann geti gert sitt.“

,,Ég mun glaður fá mér sæti við hlið hans og ræða málin í janúar en það er langt í janúar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mahrez er ennþá pirraður út í Leicester: Var næstum farinn til Arsenal – ,,Þeir stöðvuðu mig“

Mahrez er ennþá pirraður út í Leicester: Var næstum farinn til Arsenal – ,,Þeir stöðvuðu mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Missir Aubameyang bandið? – Hafa áhyggjur af sambandi hans og YouTube stjörnu

Missir Aubameyang bandið? – Hafa áhyggjur af sambandi hans og YouTube stjörnu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Segir fjölmiðla reyna að losa leikmann

Segir fjölmiðla reyna að losa leikmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Baldur Sigurðsson í FH
433
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp segir blaðamönnum að hætta að spyrja að þessu

Klopp segir blaðamönnum að hætta að spyrja að þessu
433
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho hefur áhyggjur af Chelsea

Mourinho hefur áhyggjur af Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu nýju kærustuna hans Neymar: Vekur mikla athygli

Sjáðu nýju kærustuna hans Neymar: Vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liðsfélagi Gylfa ætlar ekki að gera sömu mistökin aftur: Telur öruggt að Tyrkir vinni Ísland

Liðsfélagi Gylfa ætlar ekki að gera sömu mistökin aftur: Telur öruggt að Tyrkir vinni Ísland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Zlatan kemur ekki til greina hjá United í janúar

Zlatan kemur ekki til greina hjá United í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brjálaður Ronaldo yfirgaf leikvanginn áður en leikurinn var á enda

Brjálaður Ronaldo yfirgaf leikvanginn áður en leikurinn var á enda