fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Eru dómararnir hliðhollir Liverpool? – Hver er munurinn á þessum brotum?

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2019 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal eru ósáttir þessa stundina eftir leik við Sheffield United í úrvalsdeildinni.

Sheffield hafði betur með einu marki gegn engu en Lys Mousset gerði það í fyrri hálfleik.

Arsenal hefði getað fengið víti í byrjun leiks er togað var hressilega í treyju Sokratis innan teigs.

Það minnti verulega á atvik sem kom upp fyrr á tímabilinu er Mo Salah fékk víti gegn einmitt Arsenal eftir treyjutog David Luiz.

Menn spyrja sig að því hvað viðmiðið sé og hvort það sé einhver munur á þessum brotum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Í gær

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
433Sport
Í gær

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta