fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Breiðablik vill Róbert Orra frá Aftureldingu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2019 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum 433.is reynir Breiðablik nú að fá Róbert Orra Þorkelsson, leikmann Aftureldingar.

Róbert er með samning út næstu leiktíð og því þarf að kaupa hann frá Aftureldingu, fleiri félög en Breiðablik hafa áhuga.

Róbert er mikið efni en hann er fæddur árið 2002 og er því aðeins 17 ára gamall. Hann getur spilað sem kant og miðjumaður.

Óskar Hrafn Þorvaldsson, nýr þjálfari Breiðabliks hefur sett Róbert á óskalista sinn sem inniheldur talsvet af ungum leikmönnum.

Róbert hefur leikið 23 leiki fyrir yngri landslið Íslands og var einn af betri mönnum Aftureldingar í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli