Mánudagur 11.nóvember 2019
433

Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni: Tvö ensk lið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir hörkuleikir á dagskrá í kvöld er önnur umferð Meistaradeildar Evrópu heldur áfram.

Fyrri umferðin fór fram í gær og þar tapaði Tottenham til að mynda 7-2 gegn Bayern Munchen.

Í kvöld er stærsti leikurinn á Spáni en Barcelona fær þá Inter Milan í heimsókn á Nou Camp.

Liverpool og Chelsea eru einnig í eldlínunni en þau töpuðu bæði sínum fyrsta leik í riðlakeppninni.

Hér má sjá leiki kvöldsins.

16:55: Genk – Napoli
16:55: Slavia Prag – Dortmund
19:00: Liverpool – Salzburg
19:00: Barcelona – Inter
19:00: Zenit – Benfica
19:00: RB Leipzig – Lyon
19:00: Valencia – Ajax
19:00: Lille – Chelsea

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Zlatan kemur ekki til greina hjá United í janúar

Zlatan kemur ekki til greina hjá United í janúar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brjálaður Ronaldo yfirgaf leikvanginn áður en leikurinn var á enda

Brjálaður Ronaldo yfirgaf leikvanginn áður en leikurinn var á enda
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Undirbúningur landsliðsins í Antalya að fara á fullt

Undirbúningur landsliðsins í Antalya að fara á fullt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Snéri aftur í gær: Varð fyrir fólskulegri árás í fyrra – Klopp elskaði að hitta hann

Snéri aftur í gær: Varð fyrir fólskulegri árás í fyrra – Klopp elskaði að hitta hann
433Sport
Í gær

Sjáðu trylltan Guardiola: Brjálaður á Anfield – Lét alla heyra það

Sjáðu trylltan Guardiola: Brjálaður á Anfield – Lét alla heyra það
433Sport
Í gær

Liverpool er níu stigum á undan Manchester City – Unnu á Anfield

Liverpool er níu stigum á undan Manchester City – Unnu á Anfield