fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433

Manchester City vann á Selhurst Park

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 0-2 Manchester City
0-1 Gabriel Jesus(39′)
0-2 David Silva(41′)

Síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Manchester City heimsótti þá Crystal Palace.

Það var boðið upp á ansi fjörugan leik á Selhurst Park en Englandsmeistararnir höfðu betur.

Fyrsta mark leiksins skoraði Gabriel Jesus fyrir City en hann skallaði knöttinn í netið af stuttu færi.

David Silva bætti svo við öðru marki stuttu síðar og lokastaðan 2-0 fyrir gestunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga