Föstudagur 22.nóvember 2019
433

Everton vann sterkan sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton 2-0 West Ham
1-0 Bernard(17′)
2-0 Gylfi Þór Sigurðsson(92′)

Everton van sterkan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti West Ham á Goodison Park.

Everton hafði tapað fjórum leikjum í röð fyrir umferð helgarinnar en vann mikilvægan 2-0 sigur í dag.

Bernard skoraði fyrra mark Everton og Gylfi Þór Sigurðsson bætti við öðru undir lok leiksins.

Gylfi skoraði með stórkostlegu skoti fyrir utan teig en hann kom inná sem varamaður undir lokin.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að leikmenn þurfi að svara Emery

Segir að leikmenn þurfi að svara Emery
433
Fyrir 15 klukkutímum

Segja að United sé að reyna við fyrrum leikmann City

Segja að United sé að reyna við fyrrum leikmann City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrða að Mourinho vilji gera Bale að sínum fyrstu kaupum

Fullyrða að Mourinho vilji gera Bale að sínum fyrstu kaupum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír knattspyrnumenn sakaðir um að hópnauðga 15 ára stúlku

Þrír knattspyrnumenn sakaðir um að hópnauðga 15 ára stúlku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrðir að ekki nokkur maður sé betri fyrir United en Solskjær

Fullyrðir að ekki nokkur maður sé betri fyrir United en Solskjær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að ráða Pochettino til starfa

Bayern hefur áhuga á að ráða Pochettino til starfa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferill Mourinho í tölum: Magnaður árangur

Ferill Mourinho í tölum: Magnaður árangur
433Sport
Í gær

Olga lést í sumar eftir harða baráttu: Fyrrum landsliðskonur safna fyrir fjölskylduna – „Við tölum um dauðann og það að deyja“

Olga lést í sumar eftir harða baráttu: Fyrrum landsliðskonur safna fyrir fjölskylduna – „Við tölum um dauðann og það að deyja“