fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433

Joel Matip framlengdi við Liverpool

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2019 19:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joel Matip, leikmaður Liverpool, hefur krotað undir nýjan samning við félagið.

Þetta var staðfest í dag en Matip er mikilvægur hlekkur í vörn Liverpool og spilar við hlið Virgil van Dijk.

Matip er 28 ára gamall en hann hefði orðið samningslaus næsta sumar.

Kamerúninn skrifaði undir til ársins 2024 en hann hefur spilað með Liverpool undanfarin þrjú ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga