fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Stjörnurnar þurftu að æfa í hörmulegu veðri – Stjórinn er harðhaus

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Inter Milan, er ekkert lamb að leika sér við en hann er svokallaður harðhaus.

Conte var mjög ástríðufullur leikmaður og er þá einnig mjög litríkur og metnaðarfullur stjóri.

Það var ömurlegt veður í Milano í dag en þrátt fyrir það þá keyrði Conte æfingu Inter í gang að fullu.

Það var rigning og rok á æfingasvæði Inter og áttu leikmenn í erfiðleikum með að jafnvel sjá fyrir framan sig.

Conte var alveg sama um veðrið og lét sína menn hlaupa og hlaupa í dembunni.

Myndir af þessu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar