fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Útilokar að Ronaldo sé að fara – Klárar samninginn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála Juventus, útilokar það að Cristiano Ronaldo sé á förum frá félaginu bráðlega.

Ronaldo er líklega stærsta nafn knattspyrnunnar en hann er samningsbundinn til ársins 2022.

Ronaldo er 34 ára gamall í dag en hann gæti vel spilað með Juventus næstu þrjú árin.

,,Hann einbeitir sér bara að núveandi markmiðum. Ég hef enga trú á að hann sé á förum í lok tímabils eða eftir það,“ sagði Paratici.

,,Hann er samningsbundinn Juventus og við erum ánægðir með hann. Hann er ánægður hjá Juventus.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?