fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Svona hefur magnaður Kolbeinn jafnað markamet Eiðs Smára

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson er búinn að jafna markamet íslenska karlalandsliðsins. Þetta varð ljóst í gær en Kolbeinn var í byrjunarliði Íslands sem vann Andorra.

Ísland vann 2-0 sigur en Kolbeinn skoraði annað mark leiksins. Mark Kolbeins var frábært en hann tók vel á móti boltanum eftir góða stoðsendingu og kláraði af stakri snilld.

Kolbeinn er nú búinn að skora 26 mörk í 54 landsleikjum sem er frábær árangur.

Það er jafn mikið og Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrir liðið en hann var lengi markahæstur í sögunni. Eiður lék 88 landsleiki og skoraði í þeim 26 mörk.

Kolbeinn skorar að meðaltai 0,48 mark fyrir landsliðið í leik en Eiður Smári skoraði að meðaltali 0,29 mark í leik fyrir landsliðið.

Hér að neðan má sjá hvernig Kolbeinn hefur jafnað metið en hann fær tækifæri til að bæta það í mars.

2010 – 3 mörk
Færeyjar – Andorra – Ísrael

2011 – 1 mark
Kýpur

2012 – 4 mörk
Frakkland, Svíþjóð, 2 gegn Færeyjum

2013 – 5 mörk
Færeyjar, Sviss, Abanía, Kýpur, Noregur

2014 – 3 mörk
Austurríki – Eistland – Tyrkland

2015 – 2 mörk
Tékkland – Lettland

2016 – 4 mörk
Grikkland – Liechtenstein – England – Frakkland

2018 – 1 mark
Katar

2019 – 3 mörk
Moldóva – Albanía – Andorra

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi