Sunnudagur 08.desember 2019
433Sport

Kolbeinn búinn að jafna markamet Eiðs Smára

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 20:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson er búinn að jafna markamet íslenska karlalandsliðsins.

Þetta varð ljóst í kvöld en Kolbeinn var í byrjunarliði Íslands sem spilar nú við Andorra.

Staðan er 2-0 fyrir Íslandi þessa stundina en Kolbeinn var að bæta við öðru marki liðsins.

Mark Kolbeins var frábært en hann tók vel á móti boltanum eftir góða stoðsendingu og kláraði af stakri snilld.

Kolbeinn er nú búinn að skora 26 mörk í 54 landsleikjum sem er frábær árangur.

Það er jafn mikið og Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrir liðið en hann var lengi markahæstur í sögunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gylfi ekki á meðal bestu manna í dag

Gylfi ekki á meðal bestu manna í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hvernig nýr stjóri Gylfa fagnaði – Boltastrákurinn datt í lukkupottinn

Sjáðu hvernig nýr stjóri Gylfa fagnaði – Boltastrákurinn datt í lukkupottinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagði þetta og allt fór til fjandans hjá Arsenal

Sagði þetta og allt fór til fjandans hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðurkennir að þeir megi gagnrýna hann: ,,Ég bjóst við meiru af sjálfum mér“

Viðurkennir að þeir megi gagnrýna hann: ,,Ég bjóst við meiru af sjálfum mér“