Mánudagur 11.nóvember 2019
433Sport

Kolbeinn búinn að jafna markamet Eiðs Smára

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 20:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson er búinn að jafna markamet íslenska karlalandsliðsins.

Þetta varð ljóst í kvöld en Kolbeinn var í byrjunarliði Íslands sem spilar nú við Andorra.

Staðan er 2-0 fyrir Íslandi þessa stundina en Kolbeinn var að bæta við öðru marki liðsins.

Mark Kolbeins var frábært en hann tók vel á móti boltanum eftir góða stoðsendingu og kláraði af stakri snilld.

Kolbeinn er nú búinn að skora 26 mörk í 54 landsleikjum sem er frábær árangur.

Það er jafn mikið og Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrir liðið en hann var lengi markahæstur í sögunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona refsa Tyrkir okkur Íslendingum fyrir þvottaburstann í sumar

Svona refsa Tyrkir okkur Íslendingum fyrir þvottaburstann í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska: Margir öflugir leikmenn

Lið helgarinnar í enska: Margir öflugir leikmenn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugar að velja Malí frekar en Spán – Valinn í fyrsta sinn

Íhugar að velja Malí frekar en Spán – Valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu bilunina í efstu deild Þýskalands: Keyrði þjálfara andstæðingsins niður – Slagsmál brutust út

Sjáðu bilunina í efstu deild Þýskalands: Keyrði þjálfara andstæðingsins niður – Slagsmál brutust út
433Sport
Í gær

Liverpool er níu stigum á undan Manchester City – Unnu á Anfield

Liverpool er níu stigum á undan Manchester City – Unnu á Anfield
433Sport
Í gær

Skilja leikmenn Arsenal þjálfara sinn? – Hvað er hann að segja?

Skilja leikmenn Arsenal þjálfara sinn? – Hvað er hann að segja?
433Sport
Í gær

Var skírður í höfuðið á kvikmyndastjörnu – Gerðist allt á einni nóttu

Var skírður í höfuðið á kvikmyndastjörnu – Gerðist allt á einni nóttu
433Sport
Í gær

Blikar staðfesta fyrstu kaup Óskars: Róbert Orri kemur frá Aftureldingu

Blikar staðfesta fyrstu kaup Óskars: Róbert Orri kemur frá Aftureldingu