Þriðjudagur 19.nóvember 2019
433

Vill taka við Liverpool en ekki á meðan Klopp er þar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Beale, aðstoðarmaður Steven Gerrard, segir að sá síðarnefndi vilji taka við Liverpool einn daginn.

Gerrard var magnaður miðjumaður fyrir Liverpool á sínum tíma en þjálfar í dag Rangers í Skotlandi.

Beale segir að það sé draumur Gerrard að snúa aftur en mun ekki gera það svo lengi sem Jurgen Klopp er hjá félaginu.

,,Ég held að Steven sé ekki að horfa of langt fram í tímann en þetta er stórt starf og augljóslega hans draumur,“ sagði Beale.

,,Það er meira hans markmið fyrir framtíðina að stýra félaginu. Hann viðurkennir það þó sjálfur í dag að Jurgen Klopp sé besti maðurinn fyrir félagið þessa stundina.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Þrír efnilegir leikmenn Stjörnunnar æfðu með AGF

Þrír efnilegir leikmenn Stjörnunnar æfðu með AGF
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Veðbankar telja að Mourinho taki við Tottenham

Veðbankar telja að Mourinho taki við Tottenham
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brandur vill fara frá FH í stærra lið

Brandur vill fara frá FH í stærra lið
433
Fyrir 7 klukkutímum

Ísland mætir Englandi í kvöld í áhugaverðum leik

Ísland mætir Englandi í kvöld í áhugaverðum leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrt að Ísland mæti Ungverjalandi eða Rúmeníu

Fullyrt að Ísland mæti Ungverjalandi eða Rúmeníu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Liverpool hálf ömurlega borg: Leikmenn vilja frekar búa í Manchester

Segir Liverpool hálf ömurlega borg: Leikmenn vilja frekar búa í Manchester
433
Fyrir 23 klukkutímum

Þurfa að vara sig á þessu liði á EM – Fullt hús stiga og skorðu 37 mörk

Þurfa að vara sig á þessu liði á EM – Fullt hús stiga og skorðu 37 mörk
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Endalaust af mörkum í undankeppninni: Danmörk og Sviss á EM – Ítalía skoraði níu

Endalaust af mörkum í undankeppninni: Danmörk og Sviss á EM – Ítalía skoraði níu