fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
433

Vill taka við Liverpool en ekki á meðan Klopp er þar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2019 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Beale, aðstoðarmaður Steven Gerrard, segir að sá síðarnefndi vilji taka við Liverpool einn daginn.

Gerrard var magnaður miðjumaður fyrir Liverpool á sínum tíma en þjálfar í dag Rangers í Skotlandi.

Beale segir að það sé draumur Gerrard að snúa aftur en mun ekki gera það svo lengi sem Jurgen Klopp er hjá félaginu.

,,Ég held að Steven sé ekki að horfa of langt fram í tímann en þetta er stórt starf og augljóslega hans draumur,“ sagði Beale.

,,Það er meira hans markmið fyrir framtíðina að stýra félaginu. Hann viðurkennir það þó sjálfur í dag að Jurgen Klopp sé besti maðurinn fyrir félagið þessa stundina.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Áfrýjun Arsenal hafnað

Áfrýjun Arsenal hafnað
433
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United mætir FCK eða Basaksehir

Manchester United mætir FCK eða Basaksehir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Taldi sig hafa brugðist öllum og fór að hágráta: ,,Ég lét allt flakka“

Taldi sig hafa brugðist öllum og fór að hágráta: ,,Ég lét allt flakka“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar harkalegri gagnrýni: ,,Ykkur leiðist á skrifstofunni“

Svarar harkalegri gagnrýni: ,,Ykkur leiðist á skrifstofunni“
433
Í gær

Fylkir vann þriðja leikinn í röð

Fylkir vann þriðja leikinn í röð
433Sport
Í gær

Margir hefðu gefist upp en Gummi Ben hélt áfram: ,,Ég er handónýtur og get kennt sjálfum mér um“

Margir hefðu gefist upp en Gummi Ben hélt áfram: ,,Ég er handónýtur og get kennt sjálfum mér um“