fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433

Telja að Pogba nái stórleiknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er trú Manchester United að Paul Pogba verði klár í næsta deildarleik liðsins gegn Liverpool.

Frá þessu greina enskir miðlar en Pogba hefur aðeins spilað tvo af síðustu sjö leikjum United.

Á sínum degi er Pogba magnaður miðjumaður en það vantar aðeins upp á stöðugleika leikmannsins.

Liverpool mætir United í næstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í leik sem skiptir miklu máli fyrir bæði lið.

Pogba er að glíma við meiðsli í tá en ætti að ná næsta leik samkvæmt nýjustu fregnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham