fbpx
Þriðjudagur 07.júlí 2020
433Sport

Fabinho býst við fleiri rifrildum hjá Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabinho, leikmaður Liverpool, segir að það sé ekkert vandamál á milli þeirra Sadio Mane og Mo Salah.

Mane var mjög pirraður fyrr á tímabilinu í leik gegn Burnley og kvartaði yfir því að Salah væri sjálfselskur og gæfi boltann of lítið á samherja.

Myndavélar tóku upp viðbrögð Mane en Fabinho segir að þessi hegðun sé eðlileg og býst við svipuðu í framtíðinni.

,,Daginn eftir leikinn þá voru þeir að grínast í búningskelfanum,“ sagði Fabinho.

,,Þeir töluðu eðlilega sín á milli og eru mjög góðir vinir. Í hita leiksins þá eru tilfinningarnar oft miklar. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem þetta gerist og ekki það síðasta.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sarri rífst bara við einn leikmann – ,,Ég veit ekki af hverju það er“

Sarri rífst bara við einn leikmann – ,,Ég veit ekki af hverju það er“
433Sport
Í gær

Losna úr sóttkví í vikunni

Losna úr sóttkví í vikunni
433Sport
Í gær

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“
433Sport
Í gær

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham