Þriðjudagur 12.nóvember 2019
433Sport

Fabinho býst við fleiri rifrildum hjá Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabinho, leikmaður Liverpool, segir að það sé ekkert vandamál á milli þeirra Sadio Mane og Mo Salah.

Mane var mjög pirraður fyrr á tímabilinu í leik gegn Burnley og kvartaði yfir því að Salah væri sjálfselskur og gæfi boltann of lítið á samherja.

Myndavélar tóku upp viðbrögð Mane en Fabinho segir að þessi hegðun sé eðlileg og býst við svipuðu í framtíðinni.

,,Daginn eftir leikinn þá voru þeir að grínast í búningskelfanum,“ sagði Fabinho.

,,Þeir töluðu eðlilega sín á milli og eru mjög góðir vinir. Í hita leiksins þá eru tilfinningarnar oft miklar. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem þetta gerist og ekki það síðasta.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baldur Sigurðsson í FH

Baldur Sigurðsson í FH
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert Brynjar í Kórdrengi

Albert Brynjar í Kórdrengi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 130 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 130 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru þeir 50 bestu í bestu deild í heimi: Afar góðmennt á toppnum

Þetta eru þeir 50 bestu í bestu deild í heimi: Afar góðmennt á toppnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullyrða að Baldur Sig sé á leið í FH: Er Pétur Viðarsson að hætta?

Fullyrða að Baldur Sig sé á leið í FH: Er Pétur Viðarsson að hætta?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona refsa Tyrkir okkur Íslendingum fyrir þvottaburstann í sumar

Svona refsa Tyrkir okkur Íslendingum fyrir þvottaburstann í sumar
433Sport
Í gær

Íhugar að velja Malí frekar en Spán – Valinn í fyrsta sinn

Íhugar að velja Malí frekar en Spán – Valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu bilunina í efstu deild Þýskalands: Keyrði þjálfara andstæðingsins niður – Slagsmál brutust út

Sjáðu bilunina í efstu deild Þýskalands: Keyrði þjálfara andstæðingsins niður – Slagsmál brutust út