fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Stjarnan staðfestir nýjan samning Brynjars Gauta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2019 11:46

Tokic í leik með Breiðabliki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan hefur staðfest frétt okkar fyrr í vikunni þess efnis að Brynjar Gauti Guðjónsson hafi skrifað undir nýjan samning.

Brynjar Gauti, miðvörðurinn öflugi hefur gengið frá áframhaldandi samning við Stjörnuna. Brynjar hefur verið einn öflugasti leikmaður liðsins á undanförnum árum og hefur fest sig í sessi sem einn af lykilmönnum liðsins.

,,Brynjar kom til Stjörnunnar árið 2015 frá ÍBV en áður lék hann jafnframt með Víking Ólafsvík. Brynjar er lykilleikmaður í plönum okkar til framtíðar og hefur fyrir löngu sannað sig sem afburðar varnarmaður og því er það ánægjuefni að hann skuli halda áfram með okkur,“ segir á Facebook síðu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United