fbpx
Sunnudagur 13.október 2019  |
433Sport

Verður frægasti koss Íslandssögunar endurskapaður á morgun?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 14:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framundan eru tveir leikir A landsliðs karla í undankeppni EM 2020. Eins og kunnugt er koma heimsmeistarar Frakklands í heimsókn á Laugardalsvöllinn á morgun og etja þar kappi við íslenska liðið. Leikurinn hefst kl. 18:45 og er uppselt, en viðureignin er jafnframt í beinni útsendingu á RÚV. mánudag er svo aftur heimaleikur þegar Ísland tekur á móti Andorra. Sá leikur hefst einnig kl.

Frakkland er sem stendur með 15 stig eftir sex leiki í riðlinum, eins og Tyrkir, en Ísland fylgir fast á eftir með 12 stig.

Frakkar komu síðast í heimsókn á Laugardalsvöllinn árið 1998, þá var liðið einnig rikjand Heimsmeistari. Íslenska liðið sótti stig í 1-1 jafntefli og íslenska þjóðin brosti út að eyum.

Frægasta atvik leiksins átti sér hins vegar stað eftir leik þegar Ingólfur Hannesson, þá fréttamaður á RÚV kyssti Guðjón Þórðarson, þá þjálfara eftir leik. Kossinn var frá íslensku þjóðinni.

Líklegt er að Edda Sif Pálsdóttir eða Haukur Harðarson taki viðtölin að leik loknum á morgun, það er því spurning hvort þau leiki eftir kossinn fræga, ef úrslitin verða góð. Það væri skemmtileg sjón að sjá sem dæmi Eddu smella einum á Erik Hamren, nú þjálfara Íslands ef íslenska liðið fer með sigur af hólmi.

Þennan fræga koss má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jóhann Berg og Rúnar farnir heim: Aron Elís kallaður inn

Jóhann Berg og Rúnar farnir heim: Aron Elís kallaður inn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo-völlurinn á leiðinni?

Ronaldo-völlurinn á leiðinni?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi Þór eftir tapið: ,,Vorum ekki að fá það sama frá dómaranum“

Gylfi Þór eftir tapið: ,,Vorum ekki að fá það sama frá dómaranum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kolbeinn: ,,Setti persónulegt hlaupamet“

Kolbeinn: ,,Setti persónulegt hlaupamet“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vítaspyrna tryggði Frökkum sigur á Laugardalsvelli

Vítaspyrna tryggði Frökkum sigur á Laugardalsvelli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Plús og mínus: Lét sig falla eins og aumingi

Plús og mínus: Lét sig falla eins og aumingi