fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Valur staðfestir komu Birkis til félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2019 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnufélagið Valur og SC Heerenveen hafa náð samkomulagi um félagsskipti Birkis Heimissonar til Vals.

Birkir Heimisson miðjumaður hefur skrifað undir 3ja ára samning við Val. Birkir sem er fæddur árið 2000 er uppalin hjá Þór Akureyri og lék með þeim í Inkasso deildinni 2016.

Birkir hélt til Hollands 2016 og gekk til liðs við Heerenveen og hefur leikið þar undanfarin ár með U18, U19 og U21 liðum félagsins þar sem hann spilaði í kringum 60 leiki.

Birki bauðst að famlengja samning sinn við Heerenveen en ákvað að hafna þeirra tilboði til að ganga til liðs við Val. Birkir hefur leikið fjölmarga leiki með yngri landsliðum Íslands og hefur verið fyrirliði U17 og U19 ára liðanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“