fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019
433Sport

KSÍ mun ráða Eið Smára til starfa í dag – Arnar Þór verður einnig kynntur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. janúar 2019 09:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ mun klukkan 16:30 í dag tilkynna um ráðningu á nýjum þjálfurum U21 árs landsliðs Íslands.

Samkvæmt heimildum Fótbolta.net eru Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen að taka við liðinu. Fótbolti.net greindi frá því á dögunum að þeir væru í viðræðum við KSÍ.

Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið hættur í fótbolta síðustu tvö ár en er nú mættur í þjálfun.

Arnar Þór hefur starfað hjá Lokeren en hann hefur verið búsettur erlendis lengi.

Eiður Smári hefur verið að mennta sig í þjálfun síðustu mánuði og fær nú sitt fyrsta tækfiæri í þjálfun.

Eiður er einn allra besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur átt en hann og Arnar taka við af Eyjólfi Sverrissyni sem stýrt hefur liðinu um langt skeið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“