fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
433Ekki missa afSport

Slagsmál á Emirates: Lingard lét alla heyra það

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. janúar 2019 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það brutust út lítilleg slagsmál á Emirates í kvöld er Arsenal fékk Manchester United í heimsókn.

Undir lok leiksins lentu þeir Sead Kolasinac og Marcus Rashford í smá árekstri áður en Jesse Lingard blandaði sér í málið.

Lingard missti heldur stjórn á skapi sínu og ætlaði að vaða í Kolasinac áður en Granit Xhaka blandaði sér í málið.

Stuttu síðar reifst Lingard svo við stuðningsmenn Arsenal sem höfðu kastað smápeningum í átt hans.

Rashford og Kolasinac fengu báðir gult spjald fyrir að fara ‘enni í enni’ en Lingard var ekki refsað.

Mikill hiti eins og má sjá hér fyrir neðan en United hafði betur 3-1 að lokum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Knattspyrnan fer aftur á stað á Íslandi á föstudaginn

Knattspyrnan fer aftur á stað á Íslandi á föstudaginn
433Sport
Í gær

Arnar segir það ósanngjarnt að þurfa að forðast fjölmenni – „„Hvað þýðir þetta? Er þetta eitt af skilyrðunum?“

Arnar segir það ósanngjarnt að þurfa að forðast fjölmenni – „„Hvað þýðir þetta? Er þetta eitt af skilyrðunum?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi kærasta knattspyrnustjörnu vekur athygli fyrir djarfar myndir

Fyrrverandi kærasta knattspyrnustjörnu vekur athygli fyrir djarfar myndir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ronaldo nálgast heimsmet Pelé

Ronaldo nálgast heimsmet Pelé
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar segir að smitin séu að gerast í veislunum – „Ég vona að heilbrigðisráðherra átti sig á þessu“

Rúnar segir að smitin séu að gerast í veislunum – „Ég vona að heilbrigðisráðherra átti sig á þessu“