fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Er Jamie Vardy að fara til Chelsea?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 11:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðbankar í Englandi hafa lækkað stuðulinn á að Jamie Vardy sé að fara til Chelsea hratt, á síðustu klukkustundum.

Mikið af veðmálum þess efnis hafa komið á borð veðbanka í morgun. Eitthvað virðist því vera í gangi.

Vardy er ekkert alltof sáttur með Claude Puel, stjóra Leicester og leikstíl hans. Hann nær ekki sama flugi og áður.

Chelsea vill versla sér framherja og er Gonzalo Higuain að koma á láni frá Juventus. Vardy gæti komið í kjölfarið.

Chelsea er að losa sig við Alvaro Morata til Atletico Madrid en Maurizio Sarri er ekki sáttur með hann og hefur ekki heldur trú á Olivier GIroud.

Vardy er 32 ára gamall en hann hefur skorað sjö mörk í tuttugu leikjum á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma

Segir frá skilaboðum sem hann fékk frá Diogo Jota – Sýnir hvaða mann hann hafði að geyma
433Sport
Í gær

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“