fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
433Sport

Kenndi stjörnu Liverpool í skóla og rak hann svo af velli mörgum árum síðar

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Milner, leikmaður Liverpool, átti ekki frábæran leik í gær er liðið mætti Crystal Palace.

Milner og félagar unnu dýrmætan 4-3 sigur á Palace en liðið situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Undir lok leiksins fékk Milner að líta rautt spjald en hann fékk tvö gul spjöld með stuttu millibili.

Það var John Moss sem rak Milner af velli en hann hefur verið dómari í úrvalsdeildinni í dágóðan tíma.

Það sem vekur athygli er að þeir þekkjast mjög vel en Moss var eitt sinn íþróttaþjálfari Milner er hann var í skóla.

Moss var íþróttaþjálfari áður en hann fór út í að dæma en hann hefur dæmt í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2011.

Milner hóf skólagöngu sína í Westbrook og æfði þar undir leiðsögn Moss.

Mynd af þeim saman má sjá hér fyrir neðan en Milner er fyrir miðju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433Sport
Í gær

Ensk blöð fjalla um Aron Einar og eignarhlut hans í Bjórböðunum: ,,Botninn upp“

Ensk blöð fjalla um Aron Einar og eignarhlut hans í Bjórböðunum: ,,Botninn upp“
433Sport
Í gær

Þessir þrír sagðir ætla að fara ef United nær ekki Meistardeildarsæti

Þessir þrír sagðir ætla að fara ef United nær ekki Meistardeildarsæti
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt
433Sport
Í gær

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Verðlaunum Gylfa stolið – ,,Segið honum að ég sé með þau“

Verðlaunum Gylfa stolið – ,,Segið honum að ég sé með þau“