fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Henry brjálaðist út í mótherja: ,,Amma þín er hóra“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry, stjóri Monaco, sá sína menn tapa 5-1 gegn Strasbourg í frönsku úrvalsdeildinni í gær.

Gengi Monaco hefur svo sannarlega verið ömurlegt á tímabilinu og situr liðið í fallsæti eftir 21 umferð.

Monaco fékk heimaleik gegn Strasbourg í gær en fékk mikinn skell og tapaði að lokum 5-1.

Henry brjálaðist á hliðarlínunni í gær eftir að varnarmaðus Strasbourg, Kenny Lala, ákvað að tefja leikinn undir lok fyrri hálfleiks.

Myndavélar náðu því á upptöku sem Henry sagði við Lala og er óhætt að segja að það hafi ekki verið fallegt.

,,Það er 43. mínúta. Koma svo, hættu þessu, þetta er komið gott,“ sagði Henry við Lala til að byrja með. Hann bætti svo við: ,,Amma þín er hóra.“

Hann baðst svo afsökunar eftir leik:

,,Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ég geri þetta, stundum geri ég þetta á ensku. Þetta eru bara viðbrögð og ég sé eftir þeim. Ég er bara mannlegur. Það var mikið sem spilaði inn í.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Í gær

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United