fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Á ekki von á því að Arnautovic fari í verkfall

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 13:45

Arnautovic í leik með West Ham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Pellegrini, stjóri West Ham á ekki von á því að Marko Arnautovic fari í verkfall til að reyna að komast til Kína.

Shanghai SIPG bauð 35 milljónir punda í Arnautovic á dögunum en því tilboði var hafnað.

West Ham vill ekki selja Arnautovic, ári eftir að hann kom til félagsins en framherjinn frá Austurríki vill ólmur fara.

,,Hvernig hefur hann það? Þegar þú færð svona svakalegt tilboð þá vilja allir fara,“ sagði Pellegrini um málið.

West Ham þekkir það að stjörnur liðsins fari í verkfall en Dimitri Payet gerði það til að komast til Marseille.

,,Hann er með samning hérna, við sjáum hvað gerist á næstu dögum. Ég held að hann fari ekki í verkfall.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári